Forseti: „margir frambjóðendur hafa ekki látið að sér kveða í þjóðmálaumræðunni“

frettinInnlent, Jón Magnússon, Kosningar, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Þá liggur fyrir hverjir verða í kjöri til embættis forseta.  Óneitanlega kemur á óvart hvað margir þeirra, sem bjóða sig fram hafa ekki látið að sér kveða í þjóðmálaumræðunni til þessa. Ýmsir hafa gagnrýnt hvað fáa meðmælendur þarf með framboði. Ekki er ástæða til að vandræðast með það. Í lýðræðisríki á að stuðla að því að sem … Read More

Arnar Þór með afgerandi forystu

frettinInnlent, Kosningar1 Comment

Arnar Þór Jónsson lögmaður og fv. héraðsdómari er með mest fylgi þeirra sem gefið hafa kost á sér í for­seta­kjöri, sam­kvæmt skoðana­könn­un Fréttarinnar, sem gerð var dag­anna 5.-25. apríl. Arnar er með 53% fylgi, Ásdís Rás Gunnarsdóttir er í öðru sæti með 15% fylgi og Baldur Þórhallsson í þriðja sæti með 11% fylgi. Halla Tómasdóttir mælist með 5% fylgi, aðrir … Read More

Segir frambjóðendum mismunað og lýðræðinu ógnað

frettinInnlent, KosningarLeave a Comment

Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi, hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að fjölmiðlar mismuni frambjóðendum og hampi sérstaklega sumum framjóðendum á kostnað annara, Ásþór segir þetta grafa undan lýðræðinu. „Lýðræðislegar grundvallarreglur og fjölmiðlalög eru gjörsamlega hunsuð og þverbrotin,“ segir Ástþór. Ástþór nefnir sérstaklega Heimildina sem hann segir hafa hampað Baldri Þórhallssyni fram yfir aðra frambjóðendur. Hægt er að sjá stefnumál og … Read More