Hallur Hallsson skrifar: Nú hefur 45. forseti Bandaríkjanna verið ákærður fyrir þá skoðun að kosningasvindl hafi verið haft í frammi í forsetakosningunum í nóvember 2020. Með því hafi Donald Trump haft áhrif á hornstein lýðræðis; Bedrock of Power til að hanga á völdum. Ef sekur bíður Trump allt að 20 ára fangelsi en hann er 76 ára. Hann er sakaður … Read More
Þjóðernissinnaður hægri flokkur á Spáni: RÚV hefur fundið sinn óvin
Jón Magnússon skrifar: Í dag eru þingkosningar á Spáni. Fréttastofa RÚV hefur fundið sinn óvin þar, VOX flokkinn, sem RÚV segir öfgahægri flokk. Fréttastofa RÚV andskotaðist út í flokk Meloni á Ítalíu vegna sömu ávirðinga. Eftir að Meloni varð forsætisráðherra sést, að ríkisstjórn hennar er sú besta á Ítalíu um áratuga skeið. En hver er þessi VOX flokkur á Spáni? … Read More
Tyrkneskt einvígi – einar mikilvægustu kosningar í 100 ára sögu tyrkneska lýðveldisins
Haukur Hauksson skrifar: Sunnudaginn 28. maí fer fram önnur umferð forsetakosninga í Tyrklandi, þá heldur áfram einvígi sitjandi núverandi forseta Recep Tayyp Erdoğans sem hefur verið forseti í 20 ár og fulltrúa stjórnarandstöðunnar Kemals Kılıçdaroğlu. Í kosningunum 14. maí náði hvorugur frambjóðandi meirihluta, þ.e. 50 % + 1 atkvæði, til að verða réttkjörinn í fyrstu umferð. Úrslit urðu: Erdogan 49,52 … Read More