Jafnaðarmannaflokkur Sönnu Marin tapaði þingkosningum í Finnlandi sl. sunnudag, þrátt fyrir að flokkur hennar hafi aukið fylgi sitt og bætt við sig sætum. Hún viðurkenndi ósigur eftir að flokkur hennar varð í þriðja sæti kosninganna. Tveir hægri flokkar tóku forystuna, en Frjálslyndi íhaldsflokkurinn varð í fyrsta sæti, með Petteri Orpo í forystu, og Finnaflokkurinn (áður Sannir Finnar), þjóðrækinn hægri flokkur, … Read More
Leiðtogar Brasilíu og herinn sagðir ætla að birta gögn um kosningasvik
Gríðarlega fjölmenn mótmæli hafa átt sér stað í Brasilíu í kjölfar forsetakosninganna þar í landi í lok síðasta mánaðar. Núna er í gangi orðrómur um að brasilískir leiðtogar hyggist gefa út upplýsingar um kosningasvik í nýlegum kosningum. Skýrslan mun sýna að kosningunum var stolið frá Bolsonaro. Leiðtogar Brasilíu vinna með hernum að því að fara í gegnum framkvæmd kosninganna sem … Read More