Afskipti YouTube (Google) af forsetaframboði í BNA

frettinErlent, KrossgöturLeave a Comment

Erling Óskar Kristjánsson skrifar: Þann 18. júní sl. fjarlægði YouTube, sem er í eigu Google, viðtal kanadíska sálfræðingsins Dr. Jordan B. Peterson við bandaríska forsetaframbjóðandann Robert F. Kennedy Jr. af vettvangi sínum. Kennedy sækist eftir tilnefningu sem forsetaframbjóðandi fyrir hönd demókrataflokksins í bandarísku forsetakosningunum 2024. Skoðanakannanir benda nú þegar til þess að hann sé næst líklegastur til að ná kjöri á … Read More

Endalok sögunnar? Endalok samfélagsins?

frettinKrossgötur, Þorsteinn Siglaugsson2 Comments

Þorsteinn Sigurlaugsson skrifar: „Það er ekkert til sem heitir samfélag“ sagði Margrét Thatcher fyrrum forsætisráðherra Bretlands í viðtali árið 1987. Aðeins einstaklingar eru til, fjölskyldur eru til. „Það er til nokkuð sem heitir samfélag“ sagði annar breskur forsætisráðherra, Boris Johnson, í ávarpi í mars 2020 þar sem hann hafði einangrað sig í neðanjarðarbyrgi. „Ég held að kórónuveirukreppan hafi nú þegar … Read More

Dulin valdataka í boði WHO?

frettinKrossgötur, Pistlar1 Comment

Baldur Benjamín Sveinsson skrifar: Flestir Íslendingar hafa heyrt um Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (WHO). Okkar heittelskaði fyrrverandi sóttvarnarlæknir, Þórólfur Guðnason, apaði eftir nánast öllum þeim ráðleggingum sem komu frá þeirri yfirþjóðlegu stofnun á covid tímanum. En fæstir vita hversu áhrifarík þessi stofnun er og að hún á eftir að verða enn valdameiri ef viðbætur við núgildandi alþjóða heilbrigðisreglugerðina, IHR (International Health Regulations), verða … Read More