Það er óheiðarlegt og afar siðlaust að kúga foreldra til að samþykkja kynjameðferð

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, KynjamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Finnski prófessorinn Riittakerttu Kaltiala bendir á að þær rannsóknir sem heilbrigðisstarfsmenn horfðu til og dásömuðu „kynskipti” barna sem líður illa í eigin skinni voru ekki eins góðar og áreiðanlegar og menn héldu. Þvert á móti, aðgerðirnar höfðu slæm áhrif á unglingana. Hún var sjálf í þeim hópi sem framkvæmdi aðgerðir á börnum en hefur nú skipt … Read More

Hugrökk stelpa – heimurinn þarf á fleirum svona að halda

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Kynjamál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Það er áhugavert að fylgjast með þessari stúlku. Hún sagði í ræðu sem hún hélt í september, ,,ef við stöndum ekki upp fyrir okkur sjálfum gerir það enginn.“ Það var meinið, það stóð enginn upp fyrir stúlkurnar. Það er aldrei eðlilegt að karlmaður geti unnið kvennakeppni. Riley Gaines undrast eins og margir aðrir hvernig má vera að … Read More

Ef þér er umhugað um málfrelsi og staðreyndir…

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, KynjamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Með frumvarpi ,,Trettebergstuen“ gætu foreldrar fundið sig knúna til að ljúga af ótta við að vera dæmdir fyrir umbreytingarmeðferð. Þetta er fyrirsögn greinar sem þingmaðurinn Jenny Klinge skrifar í eigin nafni, ekki sem þingmaður. Á Íslandi vantar svona skynsama þingmenn sem þora að láta í sér heyra. Þingmenn á Íslandi láta þrýstihópa stjórna löggjöfum þegar kemur að kyni … Read More