Norsk kona á yfir höfði sér kæru fyrir að segja karlmenn ekki geta verið lesbíur

frettinKynjamál2 Comments

Listakona í Noregi á yfir höfði sér kæru og mögulega  þriggja ára fangelsi fyrir að halda því fram að karlmenn geti ekki verið lesbíur. Tonje Gjevjon, lesbísk listakona, fékk tilkynningu frá lögreglu þann 17. nóvember sl. um að verið væri að rannsaka hana fyrir hatursorðræðu í tengslum við Facebook-færslu sem hún skrifaði. Í færslunni skrifar Gjevjon gegn karlmönnum sem skilgreina … Read More

Kynofbeldisbyltingin eða „siðaskiptin“ í framhaldsskólum landsins

frettinArnar Sverrisson, Kynjamál1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Fréttablaðið kallar það byltingu, þegar nokkrar grenjandi frenjur meðal nemenda við Menntaskólann í Hamrahlíð hrundu af stað múgsefjun við skólann og í framhaldskólum landsins. Þetta er tegund múgsefjunar, sem er gjörþekkt við háskóla víðs vegar um hinn vestræna heim og á almennum vettvangi, þar sem karlar/piltar eru bornir sökum um kynofbeldi af öllu tagi. Félag skólameistara … Read More

Falskar kynofbeldisásakanir og skrílmenning

frettinArnar Sverrisson, KynjamálLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Ótilgreind ráðgjafanefnd hefur skilað áliti. „Sumar“ ásakanir á hendur skólapiltum um nauðgun höfðu ekki við rök að styðjast eins og við mátti búast með hliðsjón af mýmörgum dæmum af þessu tagi, svo og einfaldri rökhugsun og ofurlítilli þekkingu á eðli kvenfrelsara og baráttu þeirra. Kvenfrelsunarmæður og -ömmur hafa skilað þeim arfi til dætra og barnabarna, að karlar … Read More