Trans í leikskólum

frettinKynjamál, Páll Vilhjálmsson3 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson kennar og blaðamann: „Hvað er kyn?“ er yfirskrift veggspjalds sem dreift er í leikskóla til „skýringar fyrir börn, fjölskyldur og kennara.“ Textinn er samansúrruð transhugmyndafræði og tilræði við velferð barna. Meginmáli er skipt í fjórar efnisgreinar með feitletruðu upphafi: Hver ertu?, Líkaminn, Kyntjáning, Ást og skot. Við skulum líta á boðskapinn og notum sömu feitletrun og á … Read More

Öndvegisóvinur ríkisins – Jordan Peterson og Menningarbyltingin á Vesturlöndum

frettinArnar Sverrisson, Kynjamál1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Hinir rosknu muna eflaust eftir menningarbyltingu formanns kínverska byltingarflokksins, Mao Zedong (1893-1976), og forystu hans allrar, um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar. Í henni fólst hugmyndafræðilegur heilaþvottur Kínverja, þó einkum ungviðisins.  Maó færði þeim Rauða kverið. Þar stóð allt, sem máli skipti til að skapa nauðsynlegan rétttrúnað, hollustu og hlýðni við flokksforystuna, ríkisvaldið. Hinir vantrúa, samkvæmt … Read More

Konungur eitraðrar karlmennsku – Andrew Tate og skólinn

frettinArnar Sverrisson, Kynjamál, Samfélagsmiðlar3 Comments

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Hinn bresk-bandaríski, Andrew Tate (f. 1986), er fyrrum áhrifavaldur á samfélagsmiðlum, beinskeyttur og kjaftfor. Andrew hefur nú verið gerður útlægur af þessum miðlum sökum „kvenfyrirlitningar,“ þó ekki af Twitter, samkvæmt kvenfrelsaranum, Ólöfu Ragnarsdóttur, á fréttastofu RÚV (16. jan. 2023).  Ólöf gefur ófagra kvenfrelsunarlýsingu á Andrew, þegar hún greinir frá handtöku hans í Rúmeníu fyrir nauðgun, mansal … Read More