Fjölskyldubótakerfið gerir feður að öreigum

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Kynjamál, StjórnmálLeave a Comment

Um gríðarlega fjárhagslega áhættu virðist vera að ræða fyrir foreldra, og þá sérstaklega karlmenn, við stofnun fjölskyldu. Feður eru 93% meðlagsgreiðenda, skv. gögnum úr Ársskýrslu Innheimtustofnunar sveitarfélaga fyrir árið 2020. Samkvæmt orðanna hljóðan, í lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga, að stofnuninni er einungis heimilt að innheimta meðlag hjá feðrum, sbr. 5. grein laganna sem eru frá árinu 1971. Lítið eða ekkert … Read More

Fóstureyðingaiðnaðurinn, ófrjósemisaðgerðir og valdefling kvenna: II

frettinArnar Sverrisson, Kynjamál2 Comments

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Mannfjöldastofnun SÞ aðstoðaði Kínverja dyggilega við fóstureyðingar. Kínverskum konum var um árabil einungis leyft að eignast eitt barn, síðar tvö. SÞ aðstoðuðu Kínverja við framkvæmd þessarar stefnu, m.a. með því að efla stafrænt eftirlit með mæðrunum. Þær settu á fót stofnun í þessu skyni, þar sem sköpuð var stafræn eftirlitstækni, kennslatækni þar á meðal. Fóstureyðingafulltrúar stjórnvalda … Read More

Kvennavernd á Íslandi – GREVIO skýrslan og kvenfrelsunarkirkjan: hluti ll

frettinArnar Sverrisson, Kynjamál1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Fyrsta hluta greinarinnar má lesa hér. Sérfræðingasveit GREVIO nýtti örfáa daga sína vel, átti tal við fulltrúa margra ráðuneyta og sveitarfélaga, þ.m.t. starfshóp Katrínar um GREVIO og Landsnefnd kvenfrelsunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UN Women). Sérfræðingarnir létu ekki þar við sitja. Þeir sátu á rökstólum við fjölda hálfopinberra stofnana og félaga. Þar á meðal – auk áðurnefndra – … Read More