Barátta kvenna heldur áfram – áfall fyrir konur og réttindi þeirra

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Kynjamál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Dómur féll konum í óhag í Ástralíu. Alþjóðasáttmálar sem gerðir hafa verið til að vernda konur eru í uppnámi. Um er að ræða alþjóðasáttmála sem kallast CEDAW frá 1979. Ísland skrifaði undir sáttmálann og því er réttur kvenna hér á landi í jafnmikill hættu og annars staðar. Kvenréttindi eru skilgreind út frá CEDAW sáttmála Sameinuðu þjóðanna. … Read More

Guðlaugur þór og Andrés Ingi fagna skerðingu á réttindum kvenna

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Kynjamál, StjórnmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Nú þegar Guðlaugur Þór ákvað að afnema kvenna- og karlaklósett, í reglugerð, við mikinn fögnuð Andrésar Inga og hluta Viðreisnar veltir bloggari fyrir sér, munu þeir að hluta til bera ábyrgð á næstu nauðgun inni á kynjalausu klósetti? Fyrirtæki munu í anda reglugerðar Guðlaus Þórs taka merkingarnar, kona og karl, niður í stað þess að bæta … Read More

Nýr vinningsmöguleiki fyrir hvíta miðaldra menn

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, KynjamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í Noregi ólíkt Íslandi mega menn skrifa greinar í fjölmiðla sem hylla ekki trans hugmyndafræðina. Hér á landi eru nánast allir miðlar meðvirkir með hugmyndafræðinni og engin gagnrýni leyfð. Í netblaðinu Subjekt í Noregi geta menn skrifað um hvað þeir vilja, þeir bera ábyrgð á eigin orðum. Kjetil Rolness hefur skrifað nokkrar greinar og nú síðast … Read More