Dráttarvélamótmæli í Kanada – þetta eru kröfur bænda

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, LandbúnaðurLeave a Comment

Mótmæli bænda eru enn í fullum gangi og bændur krefjast bættra kjara og sanngjarnra skilyrða fyrir lífsnauðsynleg störf sín. Í Quebec-héraði í Kanada óku yfir 300 bændur traktorum sínum að stjórnarbyggingunni á föstudag til að mótmæla slæmum aðstæðum í landbúnaðinum. Mikill mannfjöldi sem styður bændur safnaðist saman á staðnum. Tilvist bænda ógnað í Kanada Samkvæmt frétt CTV News telja bændurnir … Read More

Ísland þyrfti einna helst á hlýrra loftslagi að halda

Gústaf SkúlasonGústaf Skúlason, Landbúnaður, Loftslagsmál, Viðtal1 Comment

Það var einstök ánægja að ná tali af hinum önnum kafna prófessor emeritus, Ragnari Árnasyni, í viðtal fyrir Fréttina.is Margir Íslendingar þekkja til Ragnars Árnasonar sem oft hefur komið fram í fjölmiðlum í sambandi við störf sín, þá aðallega fyrir sjávarútveginn og sjómenn. En allir þekkja ekki til mannsins enda fylgir Ragnar Árnason því góða lögmáli að láta verkin tala … Read More

Ósigur loftslagsspámanna: ESB setur „náttúrulög“ á hilluna

Gústaf SkúlasonEvrópusambandið, Gústaf Skúlason, Landbúnaður, Loftslagsmál, MótmæliLeave a Comment

Með hliðsjón af framgangi hægriflokka innan aðildarríkja Evrópusambandsins fyrir kosningarnar til ESB-þingsins í júní, þá óttast margir glóbalískir stjórnmálaleiðtogar um stöðu sína og hafa því gefið eftir hluta af misheppnaðri, lamandi umhverfisstefnu sinni – aðallega vegna mikillar uppreisnar bænda í aðildarríkjum ESB. Það nýjasta er að svo kölluð „náttúrulög“ með kröfu til bænda um að „endurheimta náttúrusvæði“ er lögð á … Read More