Með sjaldgæfan nýrnasjúkdóm eftir bólusetningu – ,,Lífið breyttist í martröð“

frettinLífið3 Comments

Maria Virchenko, er 33 ára líffræðingur og starfar við gæðaeftirlit hjá fyrirtækinu Algalif. Hún er frá Úkraínu en hefur búið á Íslandi í rúmlega fjögur ár. Maria segist aðallega hafa farið í Covid bólusetningu til að geta ferðast á milli Íslands og heimalandsins án þess að þurfa að sæta sóttkví en auðvitað líka til að verjast kórónuveirunni. Full eftirsjár Ef … Read More

Náunginn hjálparsamtök setja af stað söfnun fyrir óbólusett fólk sem minna má sín í samfélaginu

frettinLífið

Náunginn hjálparsamtök hafa ákveðið að setja af stað söfnun fyrir óbólusett fólk sem minna má sín í samfélaginu. Fyrr í vikunni birtust fréttir þess efnis að Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur neiti óbólusettu fólki sem þarf á mataraðstoð að halda aðgang inn í húsnæði sitt. Nefndin segist geta sett poka út fyrir eins og um skepnur sé að ræða. Fólkið sem þarf á … Read More

Ráðstefna um Omega fitusýrur

frettinLífið

Samtökin Ph-lífstíll standa fyrir ráðstefnu um omega-3 fitusýrur á fimmtudaginn  21. október kl. 17:30- 19:00.  Ýmsir áhugaverðir fyrirlesarar verða á staðnum og flytja þar erindi um málefnið. Fyrirlesarar sitja allir fyrir svörum í lokin.  Omega-3 fitusýrur Hvernig vinna þær á bólgum og verkjum? Hvernig styrkja þær ónæmiskerfið? Hvernig metum við gæði þeirra? Svör við þessum spurningum og mörgum fleiri verða … Read More