Málverk Michelangelos um sköpun mannsins ásakað um „yfirburði hvítra“

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ListLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Michelangelo er einn frægasti listamaður sögunnar. Eitt þekktasta og vinsælasta verk hans er sá hluti loftmálverkanna í Sixtínsku kapellunni í Vatíkaninu í Róm sem sýnir Guð skapa Adam. Málverkið sem er frá 16. öld höfðar þó ekki til allra. Innan hinnar svokölluðu „White Fragitily“ hreyfingar er verkið nú sakað um „hvíta yfirburði“ þ.e.a.s. yfirburði hvíta kynstofnsins. White … Read More

Töframaðurinn Arsenio Puro hneig niður á sviðinu og lést

frettinErlent, ListLeave a Comment

Sorg ríkir í „töfraheiminum“ eftir að hinn spánski 46 ára gamli töframaður Arsenio Puro hrundi niður á sviðinu um síðustu helgi í Madríd og lést. Arsenio varð vinsæll eftir að hafa komist í undanúrslit Got Talent árið 2019. Í fyrstu héldu áhorfendur að þetta væri hluti af sýningu hans, en eftir nokkrar sekúndur og þegar enga hreyfingu var að sjá á … Read More

„Virðulegar og rómantískar dömur“ – litadýrð, gleði og kímni

frettinListLeave a Comment

Jórunn Inga Kjartansdóttir sem búið hefur í Sviss ásamt eiginmanni sínum sl. 9 ár er komin heim til Íslands og verður myndlistasýningu um helgina, á bæði nýjum og eldri myndum, teikningum og málverkum í mörgum stærđum. Einkenni verkanna er litadýrð, kímni og gleði. Jórunn elskar að soga í sig smáatriðin og fjölbreytnina í náttúrunni, hvort sem það eru öll fallegu … Read More