Þannig mun Danmörk refsa bændum sínum í nafni loftslagsins

Gústaf SkúlasonErlent, Kolefniskvóti, LoftslagsmálLeave a Comment

Þrátt fyrir að bændamótmæli hafi verið haldin víða um Evrópu undanfarin misseri, þá kjósa Danir að hunsa vilja fólksins. Núna gæti Danmörk orðið fyrsta landið í heimi til að leggja „loftslagsskatt“ á landbúnaðinn. Samkvæmt dósent í hagfræði gæti það orði vegvísir fyrir Evrópusambandið. Bændur í Evrópu hafa um langt skeið mótmælt skorti á haldbærum forsendum fyrir rekstri bændabýla. Benda þeir … Read More

New York hættir flestum vindframkvæmdum úti á hafi – ekki efnahagslega hagkvæmt

Gústaf SkúlasonErlent, Loftslagsmál, OrkumálLeave a Comment

Ríki New York hefur staðfest að það muni hætta flestum helstu vindorkuverkefnum sínum til hafs. Það er mikið áfall fyrir alla þá sem kynda undir blekkinguna um loftslagsbreytingar. Verkefnin áttu að aðstoða ríkið við að ná markmiði sínu með 70% prósent endurnýjanlega orku fyrir árið 2030. Þá hefði New York jafnframt orðið leiðandi á landsvísu með endurnýjanlega orku, sem núna … Read More

Ráðherra hótar akstursbanni um helgar í Þýskalandi

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, LoftslagsmálLeave a Comment

Samgönguráðherra Þýskalands hótar að banna akstur um helgar í Þýskalandi til að ná loftslagsmarkmiðum. Það gæti orðið að veruleika ef ráðandi stjórn samþykkir ekki umbætur á loftslagsverndarlögum í síðasta lagi í júlí. Bandalagsstjórn miðju-vinstri-grænna í Þýskalandi er innbyrðis klofin í ýmsum málum. Núna hefur risið ágreiningur um hvernig landið, sem lokaði kjarnorkuverum og er núna án loftslags- og umhverfisvænna orkugjafa, … Read More