Orkuleysi hrjáir Bretland og Bandaríkin

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Loftslagsmál, Orkumál, Stjórnmál2 Comments

Bretland á aðeins níu daga gasbirgðir og Bandaríkin aðeins 25 daga birgðir af díeselolíu. Frá þessu hefur verið greint í fjölmiðlum erlendis undanfarna daga. Breska blaðið Mirror hafði það eftir eiganda British Gas, sem varaði við því eftir að hann opnaði varageymslurnar fyrir veturinn að gasbirgðir Bretlands myndu aðeins endast í níu daga. Geymslurnar eru opnaðar þegar gert er ráð … Read More

Loftslagsváin er áróðursbrella

frettinArnar Sverrisson, Loftslagsmál4 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Fyrir hálfri öld eða svo, sátu á rökstólum David Rockefeller (1915-2017) og sálufélagar hans í ”Club of Rome,” jöfrar viðskipta og andagiftar, útvaldir þjóðarleiðtogar, stjórnmálamenn, embættismenn Efnahags- og samvinnustofnunar Evrópu (Organization for Economic Co-operation and Development (OECD) og Sameinuðu þjóðanna. Fundarmenn höfðu áhyggjur af fólksfjölgun og takmörkum vaxtar í veröldinni, fátækt og ýmsu fleiru. Þeim hugkvæmdist þó … Read More

Forstjóri Facebook flýgur um á einkaþotu – yfirlýstur talsmaður loftslagsaðgerða

frettinErlent, Fræga fólkið, Loftslagsmál1 Comment

Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, sem er yfirlýstur talsmaður aðgerða í loftslagsmálum, á einkaþotu sem brenndi þotueldsneyti fyrir að andvirði meira en 158.000 dala (23 milljónir ísl.kr.) á innan við tveimur mánuðum. Þota Zuckerbergs, af gerðinni Gulfstream G650, brenndi eldsneytinu í 28 mismunandi ferðum á milli 20. ágúst og 15. október á þessu ári, samkvæmt upplýsingum frá flugrakningarhugbúnaðinum ADS-B Exchange sem … Read More