Lyfja sig í geðrof og maníu

frettinLyfjaiðnaðurinn, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Íslendingar nota ADHD-lyf í meira mæli en þekkist í samanburðarlöndum. Lyfin geta valdið alvarlegum geðkvillum samkvæmt viðtengdri frétt. Hann [Oddur Ingimarsson, geðlæknir] og fleiri meðferðaraðilar á geðdeild Land­spít­al­ans hafi tekið eft­ir því að meira væri um slík veik­indi [geðrof og manía] á geðdeild­inni í tengsl­um við ADHD-lyfjameðferð en áður. Einnig hafi fleiri til­felli geðrofs komið upp í tengsl­um við … Read More

Hvernig á að nálgast mikilvægu lyfin sem Dr. Peter McCullough mælir með

frettinErlent, LyfjaiðnaðurinnLeave a Comment

Eftir að hafa varað okkur við því í marga mánuði að árið 2024 gæti enn einn „banvænn“ heimsfaraldur verið í undibúning, reynir læknamafían og opinberar heilbrigðisstofnanir að hringja inn viðvörunarbjöllunum vegna fuglaflensu. Þeir eru ekki aðeins að bera saman COVID-19, heldur halda þeir því fram að fuglaflensan geti orðið 100 sinnum verri. Hvar á að fá lyf sem Dr. McCullough … Read More

Elon Musk: Ég missti son minn!

EskiFrjósemi, Kynjamál, Lyf, Lyfjaiðnaðurinn, Siðferði, Transmál, Woke1 Comment

Elon Musk, einn ríkasti maður heims og eigandi Tesla, Space X og samfélagsmiðilsins X var í ítarlegu viðtali við Jordan Peterson í gærkvöld. Elon lýsti þar sorg sinni er hann missti son sinn yfir til kynjaköltsins. Blekktur í miðju Covid-fári Elon segir að hann hafi verið blekktur á meðan mikil ringulreið ríkti vegna heimsfaraldursins. Honum var talin trú að sonur … Read More