Pfizer fær grænt ljós á nýtt mRNA „bóluefni“ við RS-veirunni

frettinLyf, LyfjaiðnaðurinnLeave a Comment

Lyfjarisinn Pfizer sem seldi Íslendingum um 1,4 milljónir skammta af svokölluðum Covid bóluefnum hefur fengið grænt ljós frá Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) fyrir nýju „bóluefni“ við RS-vírusnum (e. respiratory syncytial virus). Stofnunin virðist ætla að samþykkja nýja lyfið. Pfizer er að þróa „bóluefnið“ fyrir fólk á aldrinum 60 ára og eldri og á þriðjudag gaf FDA sitt fyrsta græna ljós … Read More

Hlutabréf Pfizer ekki lækkað eins mikið á einum mánuði síðan 2009

frettinLyfjaiðnaðurinn, ViðskiptiLeave a Comment

Erlendir miðlar greina frá því að hlutabréf Pfizer hafi ekki lækkað meira í einum mánuði síðan árið 2009 eins og þau gerðu í nýliðnum janúarmánuði. Eru fjárfestar sagðir sjá fram á erfiðleika framundan með Covid vörur fyrirtækisins. Í janúar lækkuðu hlutabréfin um 14% og þurrkaðist þá út um 40 milljarða dala markaðsvirði. Í afkomuskýrslu sinni á þriðjudag kynnti Pfizer að … Read More

Gates lýsti frati á „bóluefnin“ stuttu eftir sölu hlutabréfa í BioNTech – „en nefúði er það sem þarf“

frettinCovid bóluefni, Lyfjaiðnaðurinn1 Comment

Milljarðamæringurinn Bill Gates, lengi þekktur sem einn fremsti talsmaður bóluefna í heiminum, kom mörgum á óvart í nýlegri ræðu í Ástralíu þegar hann viðurkenndi að það væru ýmis „vandamál“ með núverandi COVID-19 bóluefni. Gates flutti erindi við Lowy Institute í Ástralíu sem var hluti af fyrirlestri: „Undirbúningur fyrir alþjóðlegar áskoranir: Í samtali við Bill Gates.“ Þar sagði hann meðal annars: … Read More