Færeyskir bændur mótmæla í Þórshöfn

Gústaf SkúlasonErlent, Landbúnaður, Loftslagsmál, Mannréttindi1 Comment

Þá hefur bændauppreisnin náð frændum okkar í Færeyjum. Í gær þriðjudag komu bændur hvaðanæva að úr Færeyjum og keyrðu til Þórshafnar og mótmæltu „Ferðavinnulóginni“ fyrir utan þinghúsið. Tók færeyska þingið fyrir lagafrumvarp sem bændur leggjast gegn og telja að muni hafa alvarlegar afleiðingar fyrir landbúnaðinn og náttúru landsins. Bændafélag Færeyja „Óðalsfélag Færeyja“ stóð fyrir mótmælunum og safnaðist fjöldi manns í … Read More

Íran er ekki á dagskrá bara Ísrael

frettinErlent, Jón Magnússon, MannréttindiLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Árum saman hefur klerkastjórnin í Íran unnið að því að gerð verði allsherjarárás á Ísrael úr mörgum áttum og eytt hundruðum milljarða í það verkefni. Árásarhringurinn um Ísrael, sem klerkastjórnin hefur búið til er Hesbollah í Líbanon, Hamas á Gaza, Vígasveitir m.a. íranskar í Sýrlandi og vígasveitir á svokölluðum  Vesturbakka. Árás Hamas á Ísrael 7.okt.s.l. var skipulögð … Read More

Önnur sameiginleg fréttatilkynning um gagnaleka

EskiFrjósemi, Heilbrigðismál, Heilsan, Hinsegin málefni, Kynjamál, Lyfjaiðnaðurinn, Mannréttindi, Skýrslur, Transmál, VísindiLeave a Comment

Fréttatilkynning Reykjavík 5-3-2024 GAGNALEKI WPATH (Alþjóðlegu translækningasamtökin): Glæpsamleg vanræksla í störfum heilbrigðisstarfsfólks og tilraunir á börnum. Hvernig læknar hafa beitt óvísindalegum, siðlausum og skaðlegum meðferðum gegn hóp barna WPATH SKJÖLIN ERU KOMIN ÚT: The WPATH Files — Environmental Progress Fyrstu umfjallanir fjölmiðla í nótt og morgun: Leaked discussions reveal uncertainty about transgender care (economist.com) Doctors admit link between transgender hormone … Read More