Eftir Svölu Magneu Ásdísardóttur: Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, stóð fyrir öðrum málfundi sínum á árinu, þriðjudaginn 14. febrúar. Yfirskrift fundarins var „Tjáningarfrelsi, vald og „woke““. Þorsteinn Siglaugsson, formaður Málfrelsis, fjallaði um „woke“ hugmyndafræðina og hvernig beiting hennar virðist nú drífa áfram útilokun, þöggun og ritskoðun. Hann nefndi nýlegt dæmi um hvernig samkynhneigðir unglingar … Read More