Sprengjuárásir í Svíþjóð setja sænsku þjóðarsálina í hnút

frettinGústaf Skúlason, Heimsmálin, Margrét FriðriksdóttirLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: 13. þáttur Heimsmálanna með þeim Margréti Friðriksdóttir, Fréttin.is og Gústafi Skúlasyni var hljóðritaður í dag. Helstu málin voru alda sprengjuódæða í Svíþjóð, þar sem Gústaf býr sem eru farin að þjaka sænsku þjóðarsálina. Einnig var farið yfir úttekt hagfræðinga á vindorkuiðnaðinum í Svíþjóð sem rekinn er með bullandi tapi. Þá var rætt um hina nýju heimsskipun sem … Read More

Innflytjendamálin á Íslandi eru komin úr böndunum

frettinGústaf Skúlason, Heimsmálin, Margrét FriðriksdóttirLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Sérfræðingar og sérfræðingaveldi eru mjög undir athygli þessa dagana og hvað það þýðir að fela sérfræðingum að fara með málin. Viðtal Tucker Carlson hefur óneitanlega komið við kaunin á valdasjúkum glóbalistum. Hafa þeir sett hverja herferðina í gang á fætur annarri til að sverta þennan afburða blaðamann til að koma í veg fyrir að venjulegt fólk hlýði … Read More

Bændur berjast fyrir lífi landbúnaðarins í Evrópu

frettinGústaf Skúlason, Heimsmálin, Margrét FriðriksdóttirLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Það var nóg að ræða um í áttunda þætti Heimsmálanna í dag. Efst á baugi er bændauppreisnin í Evrópu. Bændur hafa fengið nóg og segja Evrópusambandið reyna að setja sig í gjaldþrot svo glóbalistarnir geti tekið yfir matvælaframleiðsluna. Gerist það með svo íþyngjandi regluverki ESB að bændur geta ekki lengur sinnt landbúnaðarstörfum vegna skriffinnsku ásamt hækkandi sköttum … Read More