Pólskir bændur loka landamærum að Úkraínu og Þýskalandi

frettinErlent, Gústaf Skúlason, MótmæliLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Óánægja meðal pólskra bænda fer vaxandi og mótmælin stigmagnast. Bændurnir hafa notað dráttarvélar sínar til að hindra vörubíla í að keyra inn eða út úr Póllandi við landamærastöðvar að Úkraínu, Slóvakíu og Þýskalandi. Nýlega var úkraínsku korni hellt úr átta vöruflutningavögnum á götuna. Þýskir og pólskir bændur mótmæla pólsku megin við A2 hraðbrautina við landamærastöðina við Þýskaland. … Read More

Tugþúsundir bænda þrömmuðu að pólska þinginu í Varsjá

frettinErlent, MótmæliLeave a Comment

Mótmæli í London gegn framsali Assange til Bandaríkjanna

frettinErlent, Gústaf Skúlason, MótmæliLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Á þriðjudag söfnuðust mótmælendur saman fyrir utan Hæstarétt í London. Er það síðasta tilraunin til að koma í veg fyrir framsal Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, til Bandaríkjanna. Meðal þeirra sem tóku þátt í mótmælunum var eiginkona Assange. Julian Assange áfrýjar framsali til Bandaríkjanna þar sem hann á yfir höfði sér ákæru um samsæri fyrir að hafa aflað … Read More