Neyðarkall frá svissneskum bændum

frettinErlent, Gústaf Skúlason, MótmæliLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Svissneskir bændur mótmæltu kjörum landbúnaðarins á sinn sérstaka hátt í síðustu viku. Mynduðu bændur í stafina SOS með dráttarvélum sínum eins og sést á myndinni fyrir ofan. Boðskapurinn sást skýrt úr lofti. „Núna er nóg komið – SOS! frá bændum.“ Uppreisnaralda bænda náðu hámarki nýlega með sérstökum náttúrulegum ókeypis umhverfisvænum gjafapökkum landbúnaðarins sem voru afhentir við hallir … Read More

Pólskir bændur loka landamærum að Úkraínu og Þýskalandi

frettinErlent, Gústaf Skúlason, MótmæliLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Óánægja meðal pólskra bænda fer vaxandi og mótmælin stigmagnast. Bændurnir hafa notað dráttarvélar sínar til að hindra vörubíla í að keyra inn eða út úr Póllandi við landamærastöðvar að Úkraínu, Slóvakíu og Þýskalandi. Nýlega var úkraínsku korni hellt úr átta vöruflutningavögnum á götuna. Þýskir og pólskir bændur mótmæla pólsku megin við A2 hraðbrautina við landamærastöðina við Þýskaland. … Read More