Bændum fagnað sem hetjum í Aþenu

ritstjornErlent, Gústaf Skúlason, Mótmæli1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Bændur í Grikklandi óku dráttarvélum sínum að höfuðborginni Aþenu í gær. Fagnaði mannfjöldi þeim sem hetjum og klappaði fyrir þeim, þegar þeir keyrðu í gegnum bæinn. Lögðu þeir dráttarvélunum fyrir utan þingið, þar sem fjöldi manns safnaðist saman. Stjórnvöld hafa þegar gengið að hluta af kröfum bændanna. Á þriðjudag óku um 150 dráttarvélar til grísku höfuðborgarinnar, þegar … Read More

Mótmælendur krefjast að sænska sjónvarpið fari að vinna í þágu almennings

ritstjornErlent, Gústaf Skúlason, MótmæliLeave a Comment

Þúsundir mótmælenda þrömmuðu að húsakynnum sænska sjónvarpsins SVT á laugardaginn og kröfðust þess, að forstjóra sjónvarpsins yrði vikið frá störfum og að sjónvarpinu yrði bannað að halda áfram með einhliða áróðursfréttir. Á borðum sást boðskapurinn: „Tökum sjónvarpið til baka.“ Blaðamaðurinn Christian Peterson skrifaði á X, að „Þúsundir mótmælenda höfðu tekið sjónvarpshúsið og krefðust þess að sjónvarpið hætti með vinstriáróður.“ Mótmælendur … Read More

Þrenn baráttusamtök standa fyrir friðsamlegum mótmælum: „Stöðvum stríðið gegn börnum“

ritstjornErlent, Innlent, MótmæliLeave a Comment

Stöðvum stríðið gegn börnum, er yfirskrift friðsællar mótmælagöngu sem fer fram um allan heim á morgun.  Þrenn baráttusamtök standa fyrir göngunni hér á landi,  það eru Samtökin 22, Foreldrar og verndarar barna og Stöðvum klámvæðingu barna.  Í tilkynningu frá samtökunum kemur fram að mótmælin gangi út á að vekja athygli á klámvæðingu barna í samfélaginu, grunnskólarnir hafa verið mikið gagnrýndir … Read More