Af hverju mótmæla Frakkar hækkun eftirlaunaaldurs svona kröftuglega?

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fjármál, Mótmæli, Pistlar, StjórnarfarLeave a Comment

Fjölmenn mótmæli með uppþotum hafa geisað í Frakklandi undanfarnar vikur. Meginstraumsfjölmiðlar á Vesturlöndum hafa greint frá þeim án þess að segja frá kjarna málsins, eins og svo oft áður þegar eitthvað gerist sem almenning varðar um. Þegar mótmælin, sem telja milljónir manna, hafa fengið umfjöllun, er látið að því liggja að þetta séu nú bara „Frakkar með ólæti“. Þjóðin er … Read More

Franskir mótmælendur ruddust inn í húsnæði BlackRock í París

frettinErlent, MótmæliLeave a Comment

Franskir mótmælendur sem þrýsta á umbætur í lífeyrismálum fóru í dag inn í bygginguna sem hýsir skrifstofur fjárfestingarisans BlackRock. Myndbandsupptökur sýna mótmælendur fara inn á jarðhæð Centtorial-byggingarinnar, en skrifstofur BlackRock eru a á þriðju hæð.  Fólkið hélt á rauðum blysum og skaut reyksprengjum. Viðstöðulaus mótmæli hafa verið um allt Frakkland frá því að Emmanuel Macron, forseti Frakklands, breytti reglum um … Read More

Fleiri hundruð þúsund mótmæltu breytingum á lífeyrisgreiðslum í Frakklandi

frettinErlent, MótmæliLeave a Comment

Mótmæli fóru fram í París og öðrum frönskum borgum í sjöunda sinn á þessu ári þar sem mörg hundruð þúsund Frakkar mótmæltu umbótaáætlun stjórnvalda í lífeyrismálum, samkvæmt fréttum fjölmiðla. Mótmælin hófust fyrr í borgum eins og Nice og Toulouse en þúsundir hófu að safnast saman í París síðdegis á laugardag. Til nokkurra óeirða kom og köstuðu hópar aðskotahlutum að lögreglumönnum … Read More