Stór mistök af Svíþjóð að ganga með í Nató

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, NATÓLeave a Comment

Aðild Svíþjóðar að Nató er tilgangslaus og þýðir ekki, að Bandaríkin séu skuldbundin til að verja Svíþjóð ef til stríðs kemur. Þetta segir Hans Blix, fyrrverandi yfirmaður eftirlits Sameinuðu þjóðanna í Írak, í samtali við Aftonbladet. Hvorki NATO-sáttmálinn né tvíhliða samningurinn við Bandaríkin fela í sér neina beina skyldu stórveldisins til að verja Svíþjóð, ef marka má Hans Blix. Þess … Read More

100 miljarðar dollarar eiga að „bjarga“ Úkraínu frá Trump

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, NATÓLeave a Comment

Nató ætlar að senda 100 milljarða dollara til viðbótar – sem samsvarar tæplega 14 billjónum íslenskra króna – til Úkraínu. Fjárfestingin er gerð að sögn til að „verja“ áætlanir hernaðarbandalagsins í Austur-Evrópu gagnvart hugsanlegum sigri Trumps í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í haust. Politico skrifaði um þessa miklu áætlun á þriðjudaginn. Fréttasíðan í Washington hefur rætt við tvo ónefnda stjórnarerindreka sem … Read More

Tilboð Rússa: Nató-ríki fái hluta Úkraínu

frettinErlent, NATÓ, Páll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Rússar gerðu Nató óformlegt tilboð í víkunni um skiptingu Úkraínu. Nató-ríkin Pólland, Rúmenina og Ungverjaland fái stór landssvæði í vestri og suðri, Rússland alla Austur-Úkraínu og allt land við Svartahaf, Odessu-borg meðtalin. Garðaríki hið forna yrði endurreist með Kænugarð sem höfuðborg nærsveita; héti Úkraína en væri í raun smáríki á borð við Lúxemborg. Medvedev fyrrum Rússlandsforseti og … Read More