Því hefur verið haldið fram varðandi aðild Svíþjóðar að hernaðarbandalagi Nató undir forystu Bandaríkjanna, að Nató styrki öryggi aðildarríkja sinna. En í rauninni er því þveröfugt farið. Aðildarríkin „verða veikari“ því Nató dregur þau inn í stríðsátök. Franski stjórnmálamaðurinn Florian Philippot fullyrðir það í France Info að sögn Tass. Florian Philippot, flokksleiðtogi „Les Patriotes“ og fyrrverandi ESB-þingmaður, segir að Frakkar … Read More
Blinken: Úkraína verður meðlimur Nató
Úkraína verður aðili að Nató segir Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Eigandi X, Elon Musk, segir að þetta sé bókstaflega byrjunin á kvikmyndinni um kjarnorkuhelförina. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lýsti því yfir að Úkraína yrði aðili að Nató á fundi nýlega með utanríkisráðherra Úkraínu, Dmytro Kuleba. Blinken sagði: „Úkraína verður aðili að Nató. Markmið okkar á leiðtogafundinum er að hjálpa til … Read More
Stór mistök af Svíþjóð að ganga með í Nató
Aðild Svíþjóðar að Nató er tilgangslaus og þýðir ekki, að Bandaríkin séu skuldbundin til að verja Svíþjóð ef til stríðs kemur. Þetta segir Hans Blix, fyrrverandi yfirmaður eftirlits Sameinuðu þjóðanna í Írak, í samtali við Aftonbladet. Hvorki NATO-sáttmálinn né tvíhliða samningurinn við Bandaríkin fela í sér neina beina skyldu stórveldisins til að verja Svíþjóð, ef marka má Hans Blix. Þess … Read More