Leyniskjöl: Nató undirbýr stríð gegn Rússlandi

frettinErlent, Gústaf Skúlason, NATÓLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Í leyniskjölum þýska hersins sem lekið hefur verið til fjölmiðla er búist við að full styrjöld geti brotist út á milli Nató og Rússlands árið 2025. Samkvæmt Bild hefur þýski herinn gert framtíðarsýnina „Bandalagsvarnir 2025.“ Nær hún frá febrúar 2024 og fram á sumarið 2025, þegar opin styrjöld getur brotist út á milli Rússlands og Nató. Atburðarásin … Read More

Hugveita Nató segir að Evrópuríkin verði að tvöfalda hernaðaraðstoð til Úkraínu

frettinErlent, Gústaf Skúlason, NATÓLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Evrópuríkin verða núna að tvöfalda hernaðaraðstoð til Úkraínu segir yfirmaður hugveitu Nató „Atlantic Council.“ Að sögn varnarmálaráðherra Úkraínu kemur um aðeins helmingur vopnasendinga frá vestrænum löndum fram á réttum tíma. Stríðið í Úkraínu og stríðshamagangurinn heima fyrir hafa sett vopnaverksmiðjurnar í háan gír. Vopnaframleiðendur eins og Wallenberg í Svíþjóð græða á tá og fingri á vopnaframleiðslu þessa … Read More

Ísland og Nató – Trump og Jens

frettinNATÓ, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í nótt sigraði Trump í forvali repúblíkana í Suður-Karólínu með yfirburðum. Trump á Repúblíkanaflokkinn, segir Die Welt. Í viðtengdri frétt segir Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Úkraínu nær Nató en nokkru sinni. Jens á við Evrópu-deild Nató, sem er nýtt hugtak um nýjan veruleika. Nató er með böggum hildar eftir ummæli Trump að Bandaríkin ættu ekki að verja þau Nató-ríki sem koma sér … Read More