Þjóðin dæmd til fjársektar

frettinInnlent, Ögmundur JónassonLeave a Comment

Eftir Ögmund Jónasson: Það ber helst til tíðinda um þessar mundir að Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt þjóðina til að greiða útgerðarfyrirtæki í Vestmannaeyjum tvo milljarða í skaðabætur fyrir fjárhagstjón sem fyrirtækið telur sig hafa orðið fyrir þegar það hafi verið svipt möguleika á því að bæta hag sinn umfram það sem það þó gerði. Með öðrum orðum, gamla formúlan að … Read More

Ísland í stríði

frettinInnlent, Ögmundur JónassonLeave a Comment

Eftir Ögmund Jónasson: Nýjustu fréttir: Fimm milljarðar fara í ný hernaðarmannvirki í Helguvík, legu-hafnarbakka fyrir herskip NATÓ og 25 þúsund fermetra eldsneytisgeymslu fyrir þau. Sendiráði Íslands í Mosku lokað. Loka sendiráðinu í Moskvu og takmarka umsvif Rússa hérlendis Svona gerir þjóð í stríði, sú sem leggur traust sitt á vígvæddan heim, sú sem gerir allt til að þóknast þeim sem … Read More