Ísland í stríði

frettinInnlent, Ögmundur JónassonLeave a Comment

Eftir Ögmund Jónasson:

Nýjustu fréttir: Fimm milljarðar fara í ný hernaðarmannvirki í Helguvík, legu-hafnarbakka fyrir herskip NATÓ og 25 þúsund fermetra eldsneytisgeymslu fyrir þau.
Sendiráði Íslands í Mosku lokað.

Loka sendiráðinu í Moskvu og takmarka umsvif Rússa hérlendis

Svona gerir þjóð í stríði, sú sem leggur traust sitt á vígvæddan heim, sú sem gerir allt til að þóknast þeim sem eru með “okkur” í liði, allt á móti þeim sem eru það ekki.

Eru Íslendingar þar með að stuðla að friðvænlegri heimi?
Ég tel svo ekki vera, langt í frá.
Þeir sem mótmæla þessu eru fáir enn sem komið er.
En þar er ég.
Ég mótmæli.

Fimm milljarðar í framkvæmdir fyrir herskip.

Loka sendiráðinu í Mosvku og takmarka umsvif Rússa hér á landi

Sér ekki fyrir sér að slíta stjórnamálasambandi

Viðtal við Ögmund Jónasson um þetta efni a mbl.is má finna hér:

Birtist fyrst á Ömgundur.is 8. júní 2023.

Skildu eftir skilaboð