Hagnaður olíurisans Shell jókst í 39,9 milljarða dala árið 2022 vegna hækkandi olíuverðs frá því að stríðið í Úkraínu hófst. Tölurnar sýnda mesta hagnað fyrirtækisins í 115 ára sögu þess og fór hann fram úr væntingum sérfræðinga í faginu. Þessi mikli hagnaður á sér stað á sama tíma og fleiri og óvæntir skattar hafa verið lagðir á olíuframleiðendur, sem hafa … Read More
Dollarastyrjaldirnar miklu
Þýdd umfjöllun eftir Oleg Nesterenko, sjá nánar neðst. Það er auðvelt fyrir fulltrúa Vesturlanda að fylkja sér um frásögn NATO af uppruna vopnaðra átaka í Úkraínu. Að hafa ekki uppi óþægilegar efasemdir eða láta reyna á forsendurnar sem stýra almenningsálitinu. Að stíga út fyrir þennan vitsmunalega þægindaramma, er mikilvæg æfing fyrir þá sem leita sannleikans, en hann getur verið verulega … Read More
Sádí-Arabía segir möguleika á olíuviðskiptum í öðru en Bandaríkjadollar
Sádi-Arabía, stærsti hráolíuútflytjandi heims, er opin fyrir möguleikanum á olíuviðskiptum í öðrum gjaldmiðlum en Bandaríkjadollar. Þetta sagði Mohammed Al-Jadaan, fjármálaráðherra Sádi-Arabíu, við Bloomberg TV á þriðjudag. Viðtalið var tekið í bænum Davos í Sviss þar sem ráðstefna World Economic Forum fer nú fram. Sá möguleiki að Sádi-Arabía sé opin fyrir viðræðum um olíuviðskipti í gjaldmiðlum öðrum en Bandaríkjadollar gæti verið önnur ógn við núverandi yfirburði Bandaríkjadollar í alþjóðlegum olíuviðskiptum. „Það er … Read More