Ákall til þín lesandi Fréttarinnar

ThrosturFjárframlög, Fjölmiðlar, Innlent, Opið bréf, Siðferði3 Comments

Inngangur Ég sendi inn þessa grein fyrir hönd hluthafa Fréttarinnar ehf. Þetta er ákall til lesenda Fréttarinnar að hjálpa okkur í því erfiða hugsjónastarfi að halda miðlinum úti.Fréttin er miðill sem segir „hina hliðina“, fylgir ekki meginstraums miðlum sem búa fremur til fréttir en að segja þær. Fréttin hafnar ríkisstyrkjum til að tryggja óháða umfjöllun. Að slíkum miðlum er sótt … Read More

Staða samkynhneigðra: Opið bréf til þingmanna

frettinOpið bréf3 Comments

Opið bréf frá Eldi Deville talsmanni Samtakanna 22 – Hagsmunasamtaka Samkynhneigðra:  Ágætu þingmenn Eldur Deville Sem samkynhneigður Íslendingur vil ég byrja á að þakka fyrir stórkostlegar framfarir í réttindabaráttu okkar síðustu 20 árin. Viðhorf þjóðarinnar til samkynhneigðra breyttist hratt til hins betra á lokaáratug síðustu aldar og í byrjun þessarar. Það er ekki sjálfgefið að eiga góða þjóð að. Allt … Read More