Páll Vilhjálmsson skrifar: Tveir sakborninganna í byrlunar- og símamálinu, Þóra Arnórsdóttir og Aðalsteinn Kjartansson, mættu með lögmann Blaðamannafélags Íslands sér til halds og trausts í pallborðumræðu á Vísi í gær. Fréttamaðurinn, Hallgerður Kolbrún, afsakaði að brotaþolinn í málinu, Páll skipstjóri Steingrímsson, væri ekki á staðnum en sagði að honum yrði síðar boðið viðtal. Sakborningarnir tveir vildu ekki ræða hvernig það atvikaðist … Read More
Sakborningur á lista Samfylkingar?
Páll Vilhjálmsson skrifar: Þórður Snær Júlíusson fyrrum ritstjóri Heimildarinnar og áður Kjarnans sækist eftir þingmennsku hjá Samfylkingunni. Þórður Snær er sakborningur í byrlunar- og símamálinu. Lögreglan felldi niður rannsóknina í lok síðasta mánaðar. Páll skipstjóri Steingrímsson kærir niðurfellinguna til ríkissaksóknara, samkvæmt frétt á Vísi. Kæran felur í sér að Þórður Snær er áfram sakborningur, ásamt fimm öðrum blaðamönnum, á meðan … Read More
Skátar afhjúpa spillta blaðamennsku Kveiks/RÚV
Páll Vilhjálmsson skrifar: Kveikur á RÚV vann að fréttaatlögu að skátahreyfingunni en skátar urðu fyrri til og afhjúpuðu Kveik. Afhjúpun á spilltri blaðamennsku Kveiks-fréttamanna er lærdómsrík fyrir félagasamtök sem verða skotmark ósvífnasta fjölmiðils landsins. Fréttamenn Kveiks höfðu samband við Bandalag íslenskra skáta fyrir tæpri viku undir því yfirskini að ræða alheimsmót skáta í Suður-Kóreu í fyrrasumar. Mótið misheppnaðist og kom … Read More