Jóhannes er fallin stjarna í Namibíu, ekki á RÚV

frettinErlent, Innlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fyrrum stjarna ákæruvaldsins í Namibíu, Jóhannes uppljóstrari Stefánsson, er fallin, segir í fyrirsögn namibíska dagblaðinu Informaté, sem viðtengd frétt byggir á. Framhald fyrirsagnarinnar: eiturlyfjafíkill með ólögmæta friðhelgi. Ákæruvaldið í Namibíu virðist hafa gefið Jóhannesi friðhelgi eftir að hann játaði á sig stórar sakir í nóvember 2019 í Kveiks-þætti Helga Seljan og Aðalsteins Kjartanssonar. Jóhannes hefur ekki látið … Read More

Aðalsteinn og Arnar Þór staðfesta samráð í byrlunar- og símamáli

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tveir sakborningar í byrlunar- og símastuldarmálinu, Aðalsteinn Kjartansson og Arnar Þór Ingólfsson, skrifa leiðara um málið í Heimildina. Ber vel í veiði að tvímenningarnir skrifi. Aðalsteinn er skráður höfundur fréttar Stundarinnar 21. maí 2021 um ,,Skæruliðadeild Samherja.“ Arnar Þór ásamt Þórði Snæ Júlíussyni er merktur höfundur sömu fréttar í Kjarnanum, sem birtist samtímis Stundar-fréttinni eða morguninn 21. … Read More

Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu, Stalíngrad Sjálfstæðisflokks

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Stjórnmál2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Miðflokkur Sigmundar Davíðs mælist 19 prósent hjá Gallup, Kristrún og Samfylking með 26. Frá síðustu könnun bætir Miðflokkur við sig þrem prósentustigum; Kristrún og félagar standa í stað. Báðir flokkarnir hagnast á óvinsældum sitjandi ríkisstjórnar. Óvinsældirnar stafa ekki af slæmu árferði til sjávar og sveita (les: efnahagsmálum] eða stórvandræðum í afmörkuðum sviðum – nema ef vera skyldi … Read More