Einar svíkur okkur um hitabylgju

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Í sumar lofaði Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur okkur tíðari hitabylgjum. Hann sagði: Ég held að það sé al­veg ljóst að þess­ar hita­bylgj­ur verða alltaf tíðari í Evr­ópu og víðar. Menn tengja bæði aukna tíðni hita­bylgj­anna og mátt þeirra við loft­lags­breyt­ing­ar. Fimm mánuðum síðar boðar Einar mesta kuldahretið á þessari öld. Er það þannig að loftslagsbreytingar gilda aðeins í sex mánuði eða … Read More

Pólitísk kvótaúthlutun rót spillingar í Nambíu

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Í ákæru saksóknara í Namibíu á hendur níu namibískum sakborningum vegna úthlutunar á veiðiheimildum (sjá færslu í gær) segir að rót spillingarinnar megi rekja til lagabreytinga árið 2015. Markmið laganna voru göfug en framkvæmdin spilling og glæpir. Lagabreytingarnar voru gerðar að undirlagi Bernhardt Esau, sem var sjávarútvegsráðherra Namibíu allt frá árinu 2010 og fram að handtöku í … Read More

Samherjamenn blekktir í Namibíu

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Saksóknari í Namibíu ákærir embættismenn og samverkamenn þeirra þar í landi fyrir að hafa í auðgunarskyni blekkt Egil Árnason starfsmann Samherja að greiða 9 milljónir namibískra dollara inn á einkareikning til að kaupa veiðiréttindi í fiskveiðilögsögu Namibíu. Ákærða, Mike Nghipuny, forstjóra FISHCOR, er gefið að sök að hafa vélað Egil 19. ágúst 2019 til að greiða 9 … Read More