Páll Vilhjálmsson skrifar: Þórdís Kolbrún utanríkis sér illsku Rússa sem rauðan þráð í Úkraínustríðinu. Tucker Carlson segir Selenski forseta og stjórnina í Kænugarði einræðisseggi sem banna heilaga þrenningu: kristni, fjölmiðla og stjórnarandstöðu. Bæði teljast Þórdís Kolbrún og Tucker til hægrimanna. Íslenski utanríkisráðherrann flokkast til frjálslyndra hægrimanna en bandaríski sjónvarpsmaðurinn er íhaldsmaður. Pólitísk orðræða, sem skiptir heiminum í gott og illt, höfðar til … Read More
RSK-grunaður ásakar Samherja
Páll Vilhjálmsson skrifar: Aðalsteinn Kjartansson á Stundinni gefur til kynna með lævísu orðalagi að fyrrum starfsmenn Samherja í Namibíu eigi yfir höfði sér ákæru. Það er langur vegur frá sannleikanum. Enginn Samherjamaður er ákærður í Namibíu. Ástæðan er einföld. Jóhannes Stefánsson uppljóstrari vill ekki fyrir nokkurn mun fara til Namibíu í yfirheyrslu. Ferill Jóhannesar er slíkur að hvorki vill hann … Read More
Rakel og Helgi vitni í RSK-sakamálinu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Rakel Þorbergsdóttir fyrrverandi fréttastjóri RÚV og Helgi Seljan fyrrum fréttamaður RÚV eru vitni í RSK-sakamálinu. Eftir yfirheyrslur snemma í október í fyrra greindu þau Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra frá stöðu sinni. RSK stendur fyrir RÚV, Stundina og Kjarnann, sem eru vinnustaðir sakborninga í opinberu refsimáli. Stefán tók sér tvær til þrjár vikur að fara yfir málið. Þann 9. … Read More