Eftir Pál Vilhjálmsson: Úkraínustríðið gerir margan meintan hernaðarandstæðing herskáan. Andrés Ingi Jónsson, fyrrum vinstri grænn og nú pírati, fullyrðir: Afstaða að mér sýnist allrar Evrópu er mjög skýr; að þetta stríð Rússa gegn Úkraínu eigi ekki að líðast. Ég hef ekki heyrt einn einasta halda öðru fram, til dæmis inni á Alþingi. Vinstrimaður í eldri kantinum, þjóðháttafræðingurinn Árni Björnsson skrifar … Read More
Konur sækja í karlmennskuna
Eftir Pál Vilhjálmsson: Árið er 1703, yfirvöldin illa dönsk. Aðeins örfáir íslenskir karlar hafa einhver mannaforráð utan heimilisins. Alþýðan er ofurseld dönskum einokunarkaupmönnum, sem var karlkyns. Í manntali þetta árið, 1703, eru konur fimmtungi fleiri en karlar. Karlar urðu úti á heiðum og fórust í verum, í sjóslysum, á meðan konur voru yfirleitt heima og lifðu lengur. Gjald karlmennskunnar. Árið … Read More
Saksóknari skrifar Namibíu-bréf, bróðirinn er RSK-blaðamaður
Páll Vilhjálmsson skrifar: RÚV birti frétt í gærkvöldi, sem unnin var upp úr sérblaði Stundarinnar um Namibíumálið. Þriggja ára rannsókn er að ljúka, sagði fréttin. Lesendum var látið eftir að álykta: með ákærum. Aðeins eitt smáatriði er eftir, sagði í frétt RÚV/Stundarinnar, en það er að fá gögn frá Namibíu. Hér er ekki allt sem sýnist. Raunar fjarri því. Smáatriðið … Read More