Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: RÚV leiddi í gær fram vitni sem iðulega er kallað til að fylkja liði um áhugamál vinstrimanna. Eiríkur Bergmann tók undir RÚV-línuna um að dómsmálaráðherra ylli ótta í umræðunni um flóttamenn. Dómsmálaráðherra sagði ástandið stjórnlaust á landamærunum. Úr þeim ummælum bjó RÚV til umræðuna um ótta. Í fréttinni í gær var áhugaverð efnisgrein: Fréttastofa … Read More
Trú, synd og sannindi
Páll Vilhjálmsson skrifar: Trú gerir ráð fyrir eilífðarsannindum, það er sjálfur grunnur trúarbragða. Önnur umræða er hversu vel eða illa menn fara með sannindin í eigin lífi og í samfélagi við aðra. Annað sameiginlegt trúarbrögðum er syndin. Í heiðni reiddust goðin misgerðum manna. Í kristni refsaði guð fyrrum en fyrirgaf syndurum þegar nær dró samtíma okkar. Engin trú er án … Read More
Göbbels og Gróa á Glæpaleiti
Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands taldi fréttamann RÚV, Brynjólf Þór Guðmundsson, ekki brotlegan við þriðju grein siðareglna blaðamanna þegar hann staðhæfði í frétt að Arna McClure lögfræðingur Samherja væri meðlimur í skæruliðadeild Samherja sem hafði samræmt atlögu að fréttamönnum sem fjölluðu um framgöngu Samherja í Namibíu og ásakanir um lögbrot fyrirtækisins og stjórnenda þess. Það er … Read More