Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Giorgia Meloni er fyrsti kvenkyns forsætisráðherra Ítalíu. Hún mætti á litlum Fíat í embættistökuna. Meloni er umhugað um ítalskan iðnað, hún er kosin til að vinna í þágu ítölsku þjóðarinnar. Nýr forsætisráðherra Ítalíu talar fyrir kristni, fjölskyldusamheldni og samfélagsgildum. Meloni gagnrýnir neysluhyggju og alþjóðlega forræðishyggju sem rænir þjóðir sjálfsvitund. Sú ítalska er sögð öfgamaður. Þeir sem … Read More
Kerson og Stalíngrad: uppgjöf eða gildra?
Páll Vilhjálmsson skrifar: Syðsta héraðið í Úkraínu, sem Rússar hafa á valdi sínu, er Kerson. Aðdrættir Rússa fara yfir ána Dnípró. Brýr og ferjur eru undir stöðugum eldflauga- og stórskotaliðsárásum úkraínskra hersins. Það er ástæða brottflutnings borgara frá héraðinu og samnefndri borg. Án birgðaflutninga yfir Dnípró fellur Kerson. Það yrði stóráfall fyrir Rússa að missa eitt af fjórum nýinnlimuðum héruðum til óvinarins. … Read More
Þórður Snær skrifar Samherjafrétt
Samherji er ekki lengur á lista yfir frammúrskarandi fyrirtæki, skrifar Þórður Snær Júlíusson ritstjóri glaðhlakkalega í Kjarnann. Fjölmiðlar, einkum þeir kenndir við RSK (RÚV, Stundin og Kjarninn) rýrðu skipulega orðspor norðlensku útgerðarinnar til að hún yrði ekki tæk á lista dygðugra fyrirtækja. Ritstjórinn skrifar: Vera Samherja á lista yfir framúrskarandi fyrirtæki vakti athygli, og var til umfjöllunar í fjölmiðlum, enda … Read More