RÚV einangrast, skrif ættingja og vina

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Bloggið í gær, RÚV vegur að nýlátnum manni, er það mest lesna í 20 ára sögu Tilfallandi athugasemda. Viðbrögðin eru öll á einn veg. Fólk skilur ekki hvað RÚV gengur til með rætnum athugasemdum í andlátsfregn. Frétt RÚV birtist í morgunsárið á fimmtudag og var flutt í hádegisfréttum sama dag. Strax um morguninn höfðu vinir og ættingjar … Read More

RÚV vegur að nýlátnum manni

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Almenna reglan í íslenskum fjölmiðlum er að andlátsfregnir eru hlutlægar og tillitssamar, gefa yfirlit yfir fjölskyldu og lífshlaup hins látna. Andlátsfregn er fyrsta fréttin um að samborgari hafi fallið frá. Ættingjar syrgja, vinir minnast. Engin skylda er á fjölmiðlum að birta dánarfrétt, heldur valkvætt. RÚV gerði frétt um andlát Benedikts Sveinssonar lögmanns sem var allt annað en … Read More

Símboðar og skilaboð

frettinErlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Síðdegis í fyrradag lamaðist stjórnkerfi Hisbollah-hryðjuverkasamtakanna í Líbanon er þúsundir símboða sprungu samtímis innan klæða liðsodda hryðjuverkamanna. Símboðar eru lítið tæki, minni en spilastokkur, sem hringt er í við bráðavá. Tækin voru, og eru jafnvel enn, notuð á sjúkrahúsum að kalla lækna og hjúkrunarlið á bráðadeild. Hisbolla-samtökin nota símboðana til að kalla liðsmenn saman í skyndi. Hversdags … Read More