Eftir Pál Vilhjálmsson blaðamann og kennara: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri setti RÚV siðareglur í sumar. Siðareglurnar var hann með í smíðum í nokkra mánuði, samanber fundargerð 23. febrúar. Fjórða grein siðareglna RÚV er svohljóðandi: Starfsfólk Ríkisútvarpsins rækir störf sín af ábyrgð, heilindum og heiðarleika. Starfsfólk Ríkisútvarpsins forðast að kasta rýrð á Ríkisútvarpið eða skaða ímynd þess og traust með framkomu sinni. … Read More
Þóra mætti ekki í lögregluyfirheyrslu
Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Þóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks á RÚV mætti ekki í yfirheyrslu lögreglunnar vegna RSK-sakamálsins. Þóra er einn af fjórum þekktum sakborningum sem RÚV upplýsti 14. febrúar að væru grunaðir um aðild að líkamsárás með byrlun, stafrænu kynferðisofbeldi, gagnastuldi og brot á friðhelgi einkalífs. Brotaþoli er Páll skipstjóri Steingrímsson en honum var byrluð ólyfjan 3. maí … Read More
Stjórn RÚV og siðareglur sakamanna
Páll Vilhjálmsson skrifar: Síðasti fundur stjórnar RÚV var haldinn í mars, skv. heimasíðu. Að jafnaði fundar stjórnin tvisvar í mánuði, einu sinni í mánuði yfir sumarið. Feimni stjórnar RÚV að funda tengist lögreglurannsókn, RSK-sakamálinu, þar sem bæði núverandi og fyrrverandi fréttamenn stofnunarinnar eru sakborningar. Fundurinn í mars var afgreiðslufundur. Aftur kom RSK-sakamálið fyrir á fundi stjórnar RÚV þann 23. febrúar. Viku áður … Read More