Helgi, Gísli Marteinn og flóttaviðtalið

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Eitt sérkennilegasta sjónvarpsviðtal seinni ára var sýnt á RÚV 15. október í fyrra. Í settinu voru þrír viðmælendur og Gísli Marteinn spyrill. Einn þremenninganna var Helgi Seljan, þá fréttamaður á RÚV. Helgi Seljan var þarna, eins og hinir tveir, að ræða fréttir vikunnar. En hann ræddi ekki atburði vikunnar heldur sjálfan sig. Gísli Marteinn spurði Helga ekkert um … Read More

Hver er staða Helga Seljan?

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fjórir blaðamenn RSK-miðla, RÚV, Stundarinnar og Kjarnans, eru með stöðu sakborninga, svo vitað sé, í lögreglurannsókn á byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar og stuldi á síma hans. Lögreglan veitir ekki upplýsingar um sakborninga. Nöfn fjórmenninganna birtust í RSK-miðlum 14. febrúar í vetur. Helgi Seljan var ekki nefndur. Kannski að hann sé ekki sakborningur. Kannski. Helgi Seljan er þegar … Read More

Er skortur á gagnkynhneigðu fólki?

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson blaðamaður og kennari skrifar: Spurningin í fyrirsögn er rógburður og smánun, samkvæmt skilgreiningu Samtakanna 78. Það er í tísku að ráðast að rétti fólks að tjá sig. Ef einhver getur fundið eitthvað í orðum einhvers til að smánast og niðurlægjast er rokið upp til handa og fóta, klagað á opinberum vettvangi og jafnvel kært til lögreglu. Fyrr í … Read More