Páll Vilhjálmsson skrifar: Lækkandi gengi evru skýrist einkum af tvennu. Í fyrsta lagi gat evrópski seðlabankinn ekki hækkað vexti í tíma þegar verðbólga fór á skrið. Efnahagsástand evru-svæðisins stóð veikt, ekki síst vegna ríkisskulda aðildarríkja. Bandaríski seðlabankinn hækkaði vexti fyrr. Í öðru lagi bitnar Úkraínustríðið harðar á meginlandi Evrópu en öðrum heimshlutum. Meiri óvissa um efnahagshorfur leiðir til minni tiltrúar á gjaldmiðlinum. Lækkandi … Read More
Nýkristni, fóstureyðingar: tilgáta um heift
Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Fóstureyðingar eru pólitískt hitamál í Bandaríkjunum af trúarlegum ástæðum öðrum fremur. Guðs útvalda þjóð á rætur í púrítisma sem tekur mannhelgi alvarlega. Hæstiréttur sneri við úrskurði um rétt kvenna til fóstureyðinga frá 1973, sem var tími hippa, frjálsra ásta, eiturlyfja og andófs gegn feðraveldinu. Bann við fóstureyðingum er kristin hugmynd. Rómverjar höfðu sérstaka öskuhauga … Read More
Stóra-vestrið tapar vinum og áhrifum
Páll Vilhjálmsson skrifar: G7 löndin, stóra-vestrið, eru Norður-Ameríka, 4 stærstu ríkin í Vestur-Evrópu og Japan. Íbúafjöldi er samtals 771 milljón. Viku fyrir G7 fundinn, hittust leiðtogar BRICS-ríkjanna á fjarfundi. Ásamt Indónesíu og Argentínu, væntanleg aðildarríki, telja BRICS-ríkin 3 milljarða íbúa. Hlutföllin eru 1 á móti 4. BRICS er andvestræna alþjóðabandalagið skrifar þýska borgaralega útgáfan Die Welt. Höfundur greinarinnar, Stefan Aust, er stórt … Read More