Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari segir sér til málsbóta í Helga máli Magnússonar vararíkissaksóknara að hún starfi eftir ,,einkunnarorðum ákæruvaldsins um óhlutdrægni, sjálfstæði og heilindi.“ Nei, í máli Helga Magnúsar er Sigríður hlutdræg og er staðin að óheilindum. Enn síður er hún sjálfstæð heldur fangi orðræðu sem í eðli sínu er pólitískur aktívismi. Lítum nánar á málsatvik. Helga mál Magnúsar … Read More
Spanó grefur undan íslenskum yfirvöldum
Páll Vilhjálmsson skrifar: Róbert Spanó lögmaður og fyrrum forseti Mannréttindadómstóls Evrópu sérhæfir sig í að grafa undan íslenskum yfirvöldum. Hann gerði það í máli Sigríðar Andersen þáverandi dómsmálaráðherra. Æskuvinur Spanó, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður stefndi dómsmálaráðherra og íslenska ríkinu til Mannréttindadómstólsins fyrir að standa ekki rétt að skipun dómara í landsrétt. Spanó og fjórir félagar hans við dómstólinn dæmdu Sigríði … Read More
Ósigur í Kúrsk
Páll Vilhjálmsson skrifar: Rússar eru við að umkringja úkraínska herflokka í vesturhluta Kúrsk. Í austurhluta héraðsins er Úkraínuher á undanhaldi. Stríðsbloggarinn Military Summary greinir frá. Vestrænir meginstraumsmiðlar staðfesta. Rúmlega mánuður er síðan Úkraínuher gerði óvænta innrás yfir landamærin og náðin fótfestu í Kúrsk-héraði. Um 15 þúsund manna herlið sótti hratt fram í fyrstu en þraut örendið eftir nokkra daga. Rússar … Read More