Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Dögg formaður Blaðamannafélags Íslands missti starf sitt sem fréttamaður RÚV um síðustu áramót. Tilfallandi bloggaði í janúar í ár: Víst er að Stefán Eiríksson útvarpsstjóri ræddi við Sigríði Dögg eftir að hún játaði á sig skattsvik með færslu á Facebook 11. september sl. haust. Faglegar spurningar vakna ef fréttamaður er uppvís að skattsvikum. Trúverðugleiki fréttastofu RÚV er í húfi. … Read More
Sigríður Dögg neitar skattsvikum, sem hún áður játaði
Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Dögg formaður Blaðamannafélagsins dregur tilbaka fyrri játningu um skattsvik. Á heimasíðu BÍ er eftirfarandi yfirlýsing frá henni: Formaður Blaðamannafélags Íslands hefur aldrei gerst sekur um skattalagabrot né gert sátt við skattyfirvöld. Ásakanir um annað eru tómur uppspuni og rógburður. Hér er komist afgerandi að orði, ekkert skattalagabrot og engin sátt. En samt skattaundanskot og endurálagning. Skattmál Sigríðar … Read More
Úkraína, vók og útlendingastefna töpuðu í Þýskalandi
Páll Vilhjálmsson skrifar: Tveir flokkar eru sigurvegarar héraðskosninganna, hvor á sínum endanum í pólitíska litrófinu. Hægriflokkurinn Alternative für Deutschland, AfD, er helsti sigurvegari kosninganna. Silfrið tekur vinstriflokkurinn Bündnis Sahara Wagenknecht, BSW. Eini hefðbundni flokkurinn sem hélt sjó er hægriflokkurinn, CDU. Hlutfall AfD upp úr kjöskössum er um og yfir 30 prósent en BSW fær um 12-15 prósent. Þrenn stefnumál eru keimlík … Read More