Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Dögg Auðunsdóttir, þá fréttamaður á RÚV, var frambjóðandi RSK-miðla til formennsku Blaðamannafélags Íslands vorið 2021. Hún fékk sigur. RSK-bandalagið, RÚV, Stundin og Kjarninn, réðu ferð íslenskra fjölmiðla. Ferðalagið er markað lögbrotum og siðleysi. Sigríður Dögg fékk kjör í lok apríl 2021. Fáeinum dögum síðar hófst byrlunar- og símastuldsmálið. Það er framhald af Namibíumálinu, ásökunum RSK-miðla að … Read More
Sigríður tekur sér ráðherravald – Guðrún á aðeins einn kost
Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari tók fram fyrir hendur dómsmálaráðherra er hún krafðist að Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari skilaði lyklum og vinnutölvu. Sigríður beindi til Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra fyrir þrem vikum að Helga Magnúsi yrði vikið tímabundið frá störfum. Að krefjast lykla og vinnutölvu af Helga Magnúsi jafngildir uppsögn. Helgi Magnús kemur úr sumarfríi eftir þrjá daga. Sigríður ríkissaksóknari vildi útiloka … Read More
Kúgun kvenna og múslímar
Páll Vilhjálssom skrifar: Ríkisstjórn Verkamannaflokksins í Bretlandi hyggst grípa til aðgerða gegn vaxandi kvenfyrirlitningu og kúgun kvenna. Um fjórar milljónir múslíma búa í Bretlandi og eru næst stærsta trúarhreyfingin. Múslímaríki samþykkja ekki mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Mannréttindaskrá íslamskra ríkja kallast Kaíró-yfirlýsingin. Í sjöttu grein hennar segir að eiginmaðurinn sé ábyrgur fyrir velferð og afkomu fjölskyldunnar. Yfirvald karls yfir konu, hvort heldur … Read More