Páll Vilhjálmsson skrifar: Enn einn blaðamaður hættir á Heimildinni. Alma Mjöll Ólafsdóttir verður framkvæmdastjóri þingflokks Vinstri grænna, segir í viðtengdri frétt. Í vor hættu tveir blaðamenn, Freyr Rögnvaldsson og sakborningurinn Ingi Freyr Vilhjálmsson. Fyrir þrem vikum lét af störfum annar tveggja aðalritstjóra útgáfunnar, Þórður Snær Júlíusson, eftir átök í hluthafahópnum. Heimildin varð til í byrjun árs 2023 með samruna Stundarinnar og Kjarnans. Byrlunar- … Read More
Guðrún ráðherra og afsögn Sigríðar ríkissaksóknara
Páll Vilhjálmsson skrifar: Fyrir þrem vikum tæpum fór Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari fram á að Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra leysti frá störfum tímabundið Helga Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknara. Tilefnið var kæra Semu Erlu Serdoglu múslímatalsmanns. Sema Erla er til lögreglurannsóknar fyrir mútugjafir. Sema Erla kærði Helga Magnús fyrir ummæli sem hann viðhafði um Múhameð Kourani, sem er dæmdur ofbeldismaður og hafði hótað Helga Magnúsi … Read More
Gáfu Rússar færi á Kúrsk?
Páll Vilhjálmsson skrifar: Tilgáta er að Rússar hafi vitað með tveggja vikna fyrirvara að Úkraínuher undirbyggi árás á Kúrsk-hérað. Tvær vikur eru nægur tími til að flytja herlið á vettvang til að mæta innrásinni. En Rússar létu sér vel líka að í fyrsta sinn í Úkraínustríðinu yrði Rússland vettvangur stórátaka. Myndbandsbloggarinn Alexander Mercouris, sem daglega fjallar um Úkraínustríðið, kemur tilgátunni … Read More