Úkraína opnar víglínu við Kúrsk

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Óvænt árás Úkraínuhers inn í Rússland fyrir fjórum dögum var árangursrík, bæði í pólitísku og hernaðarlegu tilliti. Hröð framsókn sýnir að árásin kom Rússum í opna skjöldu, hvorki var til að dreifa á svæðinu varnarlínu, s.s. jarðsprengjusvæðum, né herliði. Síðustu mánuði hefur Úkraína verið vörn á allri víglínunni, sem er um þúsund km löng. Innrás inn í … Read More

Hatursglæpur Samtakanna´78 skilaði 60 milljónum í kassann

frettinHinsegin málefni, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fyrir 11 mánuðum blésu Samtökin 78 í herlúðra. Hatursglæpur var framinn í miðborg Reykjavíkur gegn hinsegin manni, sögðu samtökin. Krafist var aðgerða, aukinnar verndar með löggjöf sem bannaði gagnrýni á hinseginfræði. En fyrst og fremst var krafist meiri peninga úr ríkissjóði. Fjárkúgunin heppnaðist. Tilfallandi tók saman stöðu mála rétt eftir tilkynnta árás: Framkvæmdastjóri Samtakanna 78 sagðist finna til ótta … Read More

Mannjöfnuður, orðspor og hópar

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Mannjöfnuður í Íslendingasögum fer þannig fram að tvímenningar þrátta um mannkosti tveggja fjarstaddra manna, yfirleitt höfðingja, og hvor sé hinum fremri. Í sögunum er mannjöfnuður undanfari átaka. Óbeinu skilaboðin eru að samanburður í orðum sé tvíbent vopn. Verkin tali sínu máli, síður útleggingar og ályktanir. Orðspor manna var höfundum Íslendingasagna hugleikið. Efnisleg gæði voru lítils virði beið orðstír … Read More