Geir Ágústsson skrifar: Segjum sem svo að þú sért samkynhneigður einstaklingur í vestrænu ríki, t.d. Íslandi. Lögin mismuna þér ekki fyrir samkynhneigð þína. Þú mátt eiga og kaupa, gifta þig, stofna til skulda og ættleiða barn. Eini munurinn á þér og gagnkynhneigðum einstaklingi er sá að þú stofnar til sambands með einstaklingi af sama kyni og þú, en sá samkynhneigði … Read More
Hvað er planið?
Jón Magnússon skrifar: Eftir algeran ósigur sósíalismans árið 1989 við fall Sovétríkjanna, viðurkenndu sósíalistar yfirburði markaðshyggjunar í orði en ekki á borði. Þá hófu þeir gönguna miklu til að ná stjórn á stofnunum þjóðfélagsins og alþjóðasamtökum og ráðast gegn menningarlegum grunnstoðum vestrænnar menningar. Vinstri nauðhyggjunni gengur mun betur að sannfæra fólk á grundvelli hræðsluáróðurs, um hnattræna hlýnun og sjúkdóma til … Read More
Blaðamennska: Ekkert að sjá hér
Geir Ágústsson skrifar: Ég horfi stundum á The Rubin Report á Rumble. Stjórnandinn, David Ruben, rankaði við sér úr meginstraumsrotinu fyrir ekki mörgum árum síðan og hefur bara orðið beittari fyrir vikið, og þættir hans eru bæði skemmtilegir og upplýsandi. Hann sagði svolítið í seinasta þætti sem sló mig og ég held að sé hárrétt greining á fjölmiðlalandslaginu: Það að fjölmiðlar séu … Read More