Mögulega fóru stærstu mótmæli sögunnar gegn ritskoðun og fyrir málfrelsi fram í Brasilíu um helgina. Sumir sjónarvottar tala um hundruð þúsunda mótmælenda sem heimta málfrelsi og frelsi. En það er ekkert að frétta. Ekki á BBC, ekki hjá Mogganum, ekki hjá RÚV. Þeir miðlar sem þó telja sig ekki komast hjá því að fjalla um málið tala um að fjöldi … Read More
Ný útgáfa sakborninga væntanleg
Páll Vilhjálmsson skrifar: Sakborningarnir í byrlunar- og símastuldsmálinu kynna að líkindum nýja útgáfu af sakleysi sínu næstu daga. Þeir hittust á framhaldsaðalfundi Blaðamannafélags Íslands í síðustu viku að bera saman bækur sínar. Það veit á tíðindi úr þeirra herbúðum. Frá í sumar, þegar Þórður Snær birti færslu um að hann væri leiður, hefur ekkert heyrst frá sakborningum. Nú er tekið að hausta … Read More
Það stefnir í aðra fegurðarsamkepni í Sjálfstæðisflokknum
Sigurjón Þórðarson skrifar: Nú er nokkuð rætt um hver verði næsti formaður Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir að ýmislegt bendi til þess að núverandi formaður sé á faraldsfæti. Vandi Sjálfstæðisflokksins er ekki persóna Bjarna Ben sem er ágætis náungi en vissulega sérgóður og stingur á sig eigum almennings til að tryggja það að enginn annar steli þeim. Vandinn er fyrst og fremst stefna … Read More