Berjumst gegn vinstri háskólaspekinni

frettinInnlent, Jón Magnússon, Pistlar9 Comments

Jón Magnússon skrifar: Vinstra háskólasamfélagið tók upp ný baráttumál eftir fall Sovétríkjanna og ósigur sósíalískrar skipulagshyggju. Það tók þá upp baráttu gegn rasisma, karllægum gildum, fóbíum (loftslagsfóbía/Íslamfóbía o.s.frv.)á eigin forsendum óháð því þó sú innræting stangaðist á við veruleikann eða ekki. Allt var það á forsendum stjórnmálalegrar samkvæmni (SS) þar sem hóphyggjan var sett í öndvegi. Hóphyggja vinstra háskólasamfélagsins er … Read More

Regnbogafáninn snýr aftur

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Á þessum árstíma fara gleðigöngurnar fram í borgum og bæjum. Þar fögnum við fjölbreytileikanum – því að við erum öll mismunandi, hneigjumst að mismunandi kynjum, veljum okkur mismunandi bólfélaga og lífsförunauta, klæðumst mismunandi og svona mætti lengi telja, en erum svo í raun bara fólk. Mismunandi fólk. Lengi vel var regnbogafáninn tákn þessa fjölbreytileika. Hann er auðvelt … Read More

Hvernig stendur á þessu ruggi á bátnum?

frettinErlent, Geir Ágústsson, Innlent, Pistlar3 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Mikil og hávær mótmæli, og í sumum tilvikum óeirðir, hafa nýlega gengið yfir Bretland. Allt auðvitað vegna rangupplýsinga og í boði nýnasista, en svona er það. Það stefnir í að Bandaríkjamenn ætli að kjósa Trump aftur í embætti forseta. Allt auðvitað þrátt fyrir endalausar lygar hans og stórhættulegar fasistaskoðanir, en svona er það. Nýlega sópuðust inn á … Read More