Heimildin gafst upp á gaslýsingu Þórðar Snæs

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Alræmdasti gaslýsari íslenskrar blaðamennsku, Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Heimildarinnar, axlaði sín skinn í gær. Trúr orðsporinu gaslýsti Þórður Snær í starfslokafærslu á Facebook; nefndi ekki einu orði að hann væri sakborningur í alvarlegasta refsimáli í sögu íslenskra fjölmiðla, byrlunar- og símastuldsmálinu. Ferill Þórðar Snæs á Kjarnanum/Heimildinni spannar 11 ár. Á miðjum þeim tíma útskýrði Þórður Snær sérgrein sína … Read More

Mannréttindi, móðgun og ráðherra

frettinInnlent, Mannréttindi, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tjáningarfrelsið er hornsteinn mannréttinda. Réttur manna að tjá hug sinn er meiri og mikilvægari en meintur réttur til að verða ekki fyrir móðgun. Í viðtengdri frétt segir frá tveim aðilum, Semu Erlu og Samtökunum 78, sem móðguðust vegna ummæla Helga Magnúsar vararíkissaksóknara. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er með á sínu borði tilmæli yfirmanns Helga Magnúsar að honum verði … Read More

Kennarar, menntun og siðareglur

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Kennari menntar nemendur, sagði í fyrstu grein siðareglna kennara. Greinarnar voru tólf og tíunduðu meginhlutverk stéttarinnar. Siðareglunum var breytt fyrir tveim árum, haustið 2022. Nýju siðareglurnar eru tuttugu undir fjórum kaflaheitum. Verðbólgan í regluverkinu er ekki til að auka gæðin heldur skrifa inn í siðareglur viðhorf sem eru andstæð menntun. Kennari ,,menntar og stuðlar að alhliða þroska“ segir í … Read More