Orð, hugsun, gervigreind og tapað fé

frettinGervigreind, Páll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Gervigreind skilur orð, en ekki hugsun. Ótaldir milljarðar dollara skilja á milli. Þeir sem veðjuðu á að gervigreind skilaði ofsagróða verða fyrir vonbrigðum, segirTelegraph. Vísindagyðjan Sabína Hossenfelder tekur í sama streng. Smá ves í gervilandi. Fyrirheit um að gervigreind kæmi í stað manna á ótal sviðum efnahagslífsins fá ekki fullnustu. Gervigreind er dýr í framleiðslu og svo kemur … Read More

Trump, Jerúsalem og Gasa

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Arabaheimurinn fékk flog þegar Trump á fyrri forsetatíð viðurkenndi Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels árið 2017. Í áratugi var ekki hægt að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels með þeim rökum fylgismenn spámannsins yrðu æfir. Trump viðurkenndi, arabar tóku móðursýkiskast og Bandaríkin fluttu sendiráðið til höfuðborgar frelsarans. Afgreitt mál. Yfirstandandi átök á Gasa snúast um að Ísrael hyggst koma lögum … Read More

Sema Erla og Kourani draga dár að þjóðinni

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Múhameð Kourani skiptir um nafn til að fela afbrotsögu sína; Sema Erla Serðugla kærir tölfræði um afbrotahneigð íslamskra hælisleitenda. Múslímsku skötuhjúin gera gys að íslenskum lögum og reglum. Viðtengd frétt útskýrir nafnaflakk Múhameðs Kourani. Í annarri frétt mbl.is er sagt frá kæru Semu Erlu og einkafélags hennar, Solaris. Sá kærði er Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari sem áravís mátti sitja undir … Read More