Vilhjálmur fjárfesti í málssókn en tapaði fyrir lýðræðinu

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Helsti eigandi Heimildarinnar, áður Kjarnans, Vilhjálmur Þorsteinsson auðmaður, fjármagnaði tvo starfsmenn sína, Þórð Snæ ritstjóra og Arnar Þór blaðamann, til að stefna tilfallandi bloggara fyrir að skrifa um byrlunar og símastuldsmálið. Auðmaðurinn og blaðamennirnir höfðu betur í héraðsdómi en töpuðu í landsrétti, sjá blogg og frétt. Dóminn í heild má lesa hér. Vilhjálmur skrifar Facebook-færslu um málið og … Read More

Er refsivert að segja sannleikann?

frettinInnlent, Jón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Samtökin Solaris sem liggja undir grun um refsiverða háttsemi m. a. að múta áhrifavöldum á Gasa og Egyptalandi til að ná í svonefnda hælisleitendur og flytja þá til Íslands hafa kært vararíkissaksóknara vegna þess að hann sagði sannleikann. Andlegur leiðtogi Solaris er Sema Erla Serdaroglu, sem hefur reynt að níða niður mannorðið margra sem þora að segja … Read More

Pútín felldi Biden

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Má ég kynna fyrir ykkur Pútín, forseta Úkraínu, sagði Biden Bandaríkjaforseti á leiðtogafundi Nató fyrir viku er hann bauð velkominn Selenskí, sem enn er forseti Úkraínu. Eftir mismælin fór af stað atburðarás sem leiddi til atburða gærdagsins, er Biden kvaðst ekki sækjast eftir endurkjöri. Opin spurning er hvort hann haldi út sem forseti til áramóta. Mismælin voru tekin … Read More