Helgi og Diljá fara með rétt mál, vók-liðið rangt

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar, WokeLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Diljá þingmaður vekur athygli á innflutningi femínista á íslömsku feðraveldi. Helgi Magnús ræðir innflutning góða fólksins á ofbeldishneigðum múslímum. Bæði fara með rétt mál. Gagnrýnendur þeirra hafa í frammi gífuryrði um rasisma, sem eru dæmigerð vók-viðbrögð. Íslendingar eru umburðalyndir og taka útlendingum vel sem hingað koma til að setjast að og samlagast íslensku samfélagi. Þegar svona er tekið … Read More

Stöðvið manninn hvað sem það kostar

frettinJón Magnússon, Pistlar1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Orð geta verið dýr. Í pólitískri umræðu gætir þess oft, að fólki er ekki sýnd tilhlýðileg virðing og það jafnvel útmálað í sterkari litum en skrattinn sjálfur.  Þeir sem berjast fyrir breytingum í stjórnmálum og falla ekki að því hefðbundna verða iðulega fyrir gríðarlegum hatursáróðri frá málsmetandi stjórnmálamönnum, sem leiðir til þess, að ýmsir telja sig þurfa … Read More

Ekki í mínum bakgarði (NIMBY)

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Aðspurðir segja Íslendingar, og Evrópubúar flestir, að það sé mikilvægt að takmarka og jafnvel stöðva losun á koltvísýring í andrúmsloftið til að breyta veðrinu. Þetta segja þeir um leið og þeir vilja hagkvæma orku, hagkvæmar og nothæfar umbúðir, hagkvæmt eldsneyti, ódýr föt, ódýr ferðalög og matvæli sem fólk hefur efni á að kaupa, og hafa helst svolítið næringargildi. … Read More